11.10.2011 | 16:45
Náttúrufrćđi
Í náttúrufrćđi var ég ađ vinna ađ verkefni um plöntur. Ég átti ađ fara út og finna ţrjár plöntur og greina ţćr. Ég fann upplýsingar í bókinni Flóra Íslands. Ég skrifađi um plönturnar á uppkastarblađ og skrifađi svo í bókina, svo pressađi ég plönturnar og límdi inní bókina. Ég lćrđi mikiđ um ţessar plöntur sem ég valdi mér en ţćr eru Maríustakkur, Augnfró og Vallhumal. Mér fannst ţetta áhugavert og skemmtilegt verkefni.
Augnfró Maríustakkur
Vallhumall

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.