18.10.2011 | 11:25
Staðreyndir um Evrópu
Síðustu vikurnar er ég búin að finna heimildir um ýmsar staðreyndir í Evrópu í word. Ég byrjaði að fá blað og ég fékk 24 spurningar og fann svörin í bókinni Evrópa og í Kortabókinni. Ég skrifaði niður svörin á uppkastarblað og þegar ég var búin að því þá fór ég í tölvur og skrifaði í word. Að því loknu fann ég myndir og setti svo verkefnið inná box.net. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég vona að við gerum svona verkefni aftur.
Hér geturu séð verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.